
Guðsþjónusta og ferming 30.apríl.
Á sunnudaginn, 30.apríl kl. 11 verður fermingarguðsþjónusta, þar sem fjögur ungmenni verða fermd. Það eru alltaf hátíðlegar og yndislegar stundir þegar ungmennin koma upp að
Á sunnudaginn, 30.apríl kl. 11 verður fermingarguðsþjónusta, þar sem fjögur ungmenni verða fermd. Það eru alltaf hátíðlegar og yndislegar stundir þegar ungmennin koma upp að
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er yfirleitt haldinn fyrsta sunnudag í mars. Við í Húsavíkurkirkju fögnum honum fyrr að þessu sinni og í tilefni þess verður poppmessa þar
Verið velkomin til Taizemessu í kirkjunni okkar kl. 20.00 næsta sunnudagskvöld Taizé-messa er ekki hefðbundin guðsþjónusta, heldur n.k. kyrrðarstund, þar sem staldrað er við í
Verið velkomin til Kyrrðarstundar í hádeginu í Húsavíkurkirkju nú á föstudaginn 3.febrúar kl. 12.00 -12.30 Biblíulestur, bænastund og orgeltónar. Að samveru lokinni, verðum í boði
Á gamlárdag verður messað kl. 15. 30. Guðný Þóra Guðmundsdóttir er ræðukona dagsins og okkur hugleiðingar sínar og kirkjukórinn syngur hátíðlega sálma undir stjórn og
Aðfangadagur 24.desember Kl. 17.00 Aftansöngur Jóladagur 25. desember kl. 10.45 Jólamessa á Skógarbrekku Kl. 11.30 Jólamessa á Hvammi Gamlársdagur 31. desember kl. 15.30 -Athugið tímasetningu
Þann 6.nóvember á Allraheilagra messu minnumst við látinna ástvina okkar. Kvöldmessa hefst kl 20.00 en kirkjan opnar 19.30 og Attila Szebik organisti leikur á orgelið
Bleik messa sem vera átti í kvöld, 9.okt kl. .20.00, verður ekki vegna slæmrar veðurspár og viðvarana. Bleik messan verður í staðinn næsta sunnudag 16.okt
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.