Helgihald

Guðsþjónusta og ferming 30.apríl.

Á sunnudaginn, 30.apríl kl. 11 verður  fermingarguðsþjónusta, þar sem fjögur ungmenni verða fermd. Það eru alltaf hátíðlegar og yndislegar stundir þegar ungmennin koma upp að

Lesa meira

Aftansöngur á Gamlársdag kl. 15.30

Á gamlárdag verður messað kl. 15. 30. Guðný Þóra Guðmundsdóttir er ræðukona dagsins og  okkur hugleiðingar sínar og kirkjukórinn syngur hátíðlega sálma undir stjórn og

Lesa meira

Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur 24.desember Kl. 17.00 Aftansöngur Jóladagur 25. desember kl. 10.45 Jólamessa á Skógarbrekku Kl. 11.30 Jólamessa á Hvammi Gamlársdagur 31. desember kl. 15.30 -Athugið tímasetningu

Lesa meira