Barnastarf

Barnastarfið hefst á ný

Nú er sunnudagaskólinn byrjaður aftur. Frábær mæting sl sunnudag, þrátt fyrir hvassviðri og veðurviðvaranir. Við heyrðum söguna af því þegar María og Jósef flúðu með

Lesa meira

Um sunnudagaskólann

Barnastarf kirkjunnar – af hverju fara foreldrar með börnin sín í sunnudagaskóla ? ,,Takk fyrir þetta allt, já takk fyrir lífið sem gefur svo margt.“

Lesa meira

Barnastarfið komið í jólafrí

Nú er barnastarfið komið í jólafrí, sunnudagaskóli, NTT og fermingarfræðslan reyndar einnig. Við höfum virkilega notið samverunnar á aðventunni, í sunnudagaskólanum voru bakaðar smákökur og

Lesa meira

1.des nálgast

Nú styttist í fyrsta desember. Af hverju er ég að minnast á það núna hér? Mörg ykkar vita án efa af hverju en önnur ekki.

Lesa meira

Barnastarf kirkjunnar hefst að nýju

Fyrsti sunnudagaskólinn á árinu 2021 var sunnudaginn 14.febrúar. Það var náttfata- og kósýgalla sunnudagaskóli. Skemmtileg og notaleg stund. Rétt um 25 manns mættu í Bjarnahús.

Lesa meira

Barnastarf

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi sunnudaginn 30 október kl. 11.00. Mikill söngur, biblíusaga, leikur, brúður, bæn og samtal. Börnin fá bókina Leyndarmálið um gleðina, límmiða og mynd

Lesa meira