Barnastarf

Barnastarfið komið í jólafrí

Nú er barnastarfið komið í jólafrí, sunnudagaskóli, NTT og fermingarfræðslan reyndar einnig. Við höfum virkilega notið samverunnar á aðventunni, í sunnudagaskólanum voru bakaðar smákökur og

Lesa meira

1.des nálgast

Nú styttist í fyrsta desember. Af hverju er ég að minnast á það núna hér? Mörg ykkar vita án efa af hverju en önnur ekki.

Lesa meira

Barnastarf kirkjunnar hefst að nýju

Fyrsti sunnudagaskólinn á árinu 2021 var sunnudaginn 14.febrúar. Það var náttfata- og kósýgalla sunnudagaskóli. Skemmtileg og notaleg stund. Rétt um 25 manns mættu í Bjarnahús.

Lesa meira

Barnastarf

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi sunnudaginn 30 október kl. 11.00. Mikill söngur, biblíusaga, leikur, brúður, bæn og samtal. Börnin fá bókina Leyndarmálið um gleðina, límmiða og mynd

Lesa meira

Barnastarfið í febrúar

Að vanda verður fjölbreytt og skemmtilegt barnastarf í Húsavíkursókn í febrúar. Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi á sunnudögum kl. 11.00 og Kirkjuprakkarar á fimmtudögum kl. 16.30

Lesa meira

Nýr meðhjálpari ráðinn

Pétur Skarphéðinsson,bifreiðastjóri, Baughóli 2, Húsavík hefur verið ráðinn  meðhjálpari við Húsavíkurkirkju frá 1. apríl. Maki hans er Sólveig Jónsdóttir sem er öllum hnútum kunnug innan

Lesa meira