
Poppmessa á búninga- og æskulýðsdegi kirkjunnar
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er yfirleitt haldinn fyrsta sunnudag í mars. Við í Húsavíkurkirkju fögnum honum fyrr að þessu sinni og í tilefni þess verður poppmessa þar
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er yfirleitt haldinn fyrsta sunnudag í mars. Við í Húsavíkurkirkju fögnum honum fyrr að þessu sinni og í tilefni þess verður poppmessa þar
Nú er sunnudagaskólinn byrjaður aftur. Frábær mæting sl sunnudag, þrátt fyrir hvassviðri og veðurviðvaranir. Við heyrðum söguna af því þegar María og Jósef flúðu með
Barnastarf kirkjunnar – af hverju fara foreldrar með börnin sín í sunnudagaskóla ? ,,Takk fyrir þetta allt, já takk fyrir lífið sem gefur svo margt.“
Sunnudagaskólinn er gæðastund með börnum og fullorðnum. Þar sem við syngjum saman, heyrum biblíusögur, förum í létta leiki og biðjum saman. Börnin fá mynd til
Nú er barnastarfið komið í jólafrí, sunnudagaskóli, NTT og fermingarfræðslan reyndar einnig. Við höfum virkilega notið samverunnar á aðventunni, í sunnudagaskólanum voru bakaðar smákökur og
Nú styttist í fyrsta desember. Af hverju er ég að minnast á það núna hér? Mörg ykkar vita án efa af hverju en önnur ekki.
Fyrsti sunnudagaskólinn á árinu 2021 var sunnudaginn 14.febrúar. Það var náttfata- og kósýgalla sunnudagaskóli. Skemmtileg og notaleg stund. Rétt um 25 manns mættu í Bjarnahús.
Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi nk. sunnudag kl. 11.00 Það var þétt setið á stólum, gólfi og borðum um daginn, en við reynum að búa til
Vilt þú sjá um barnastarf kirkjunnar í samráði við sóknarprest eða aðstoða hann í starfinu? Sóknarprestur gefur nánari upplýsingar, s. 861 2317
Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi sunnudaginn 30 október kl. 11.00. Mikill söngur, biblíusaga, leikur, brúður, bæn og samtal. Börnin fá bókina Leyndarmálið um gleðina, límmiða og mynd
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.