Fermingarræðan á Hvítasunnudag

Deildu þessu:

Á Hvítasunnudag sóttu um 370 manns hátíðarmessu í Húsavíkurkirkju þar sem sóknarprestur fermdi 15 börn ásamt vígslubiskupnum á Hólum, Jóni A Baldvinssyni. Nokkrir hafa beðið mig um ræðuna sem er hér að finna. Það var gaman að syngja hátíðarsöngvana í þéttsetinni kirkjunni á þessum fallega degi í lífi fermingarbarnanna og fjölskyldna þeirra