Fermingarmessa á Hvítasunnudag kl. 10.30

Deildu þessu:

Á Hvítasunnudag 4 júní verður Fermingarmessa í Húsavíkurkirkju. Messan hefst kl. 10.30.   Fjórtán börn verða fermd. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar.  Fjölmennum.