Fermingarmessa

Deildu þessu:

Á Hvítasunnudag, 19. maí verður fermingarmessa kl. 10.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum!