Fermingarmessa 10. maí

Deildu þessu:

Sunnudaginn 10. maí verður sungin messa í kirkjunni. Fermdir verða Vigfús Bjarni Jónsson og Eyþór Traustason. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Allir eru velkomnir í messuna sem hefst kl. 10.30.