Fermingarguðsþjónusta

Deildu þessu:

Á Hvítasunnudag 8 júní verður fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fermd verða 22 börn. Listinn yfir fermingarbörnin er hér til hliðar á síðunni. Gert er ráð fyrir að guðsþjónustunni ljúki kl. 12.07. Þá hefst hópmyndataka og síðan einstaklingsmyndataka í stafrófsrröð.