Fermingarbúðir á Vestmannsvatni

Deildu þessu:

Fermingarbörn úr prestakallinu og frá Skinnastaðarprestakalli halda í fermingarbúðir á Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn 22.-23. mars. Þar er alltaf gott að vera og skemmta sér við fræðslu og leik. Umsjón hafa sóknarprestarnir.