Fermingarbörn úr prestakallinu og frá Skinnastaðarprestakalli halda í fermingarbúðir á Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn 22.-23. mars. Þar er alltaf gott að vera og skemmta sér við fræðslu og leik. Umsjón hafa sóknarprestarnir.
Fermingarbörn úr prestakallinu og frá Skinnastaðarprestakalli halda í fermingarbúðir á Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn 22.-23. mars. Þar er alltaf gott að vera og skemmta sér við fræðslu og leik. Umsjón hafa sóknarprestarnir.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.