Fermingarbúðir á Vestmannsvatni

Deildu þessu:

Fermingarbörn frá Húsavík og Öxarfirði skemmtu sér vel í fermingarbúðum á Vestmannsvatni um helgina. sr. Sighvatur mundaði myndavélina en myndir segja stundum meira en mörg orð.  

Heiða frá Staðarfelli var matráður. sr. Jón Ármann og kona hans sr. Hildur héldu börnunum við efnið ásamt sr. Sighvati.