Fermingarbörnin stóðu sig vel á Húsavík í gær og söfnuðu kr. 196.199 sem dugar fyrir einum vatnsbrunni sem þjónar 600 manna þorpi í Afríku. Hafi gefendur bestu þakkir fyrir.
Fermingarbörnin stóðu sig vel á Húsavík í gær og söfnuðu kr. 196.199 sem dugar fyrir einum vatnsbrunni sem þjónar 600 manna þorpi í Afríku. Hafi gefendur bestu þakkir fyrir.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.