Fermingarbörnin stóðu sig vel í gær

Deildu þessu:

Fermingarbörnin stóðu sig vel á Húsavík í gær og söfnuðu kr. 196.199  sem dugar fyrir einum vatnsbrunni sem þjónar 600 manna þorpi í Afríku. Hafi gefendur bestu þakkir fyrir.