Fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Deildu þessu:

Fermingarbörn á Húsavík munu ganga í hús á Húsavík þriðjudaginn 9. nóvember milli kl. 17.00 og 19.30 með innsiglaða söfnunarbauka merkta Hjálparstarfi kirkjunnar en lands söfnun fermingarbarna fer fram daga 1.-9. nóvember að þessu sinni. Fermingarbörnum hefur ætíð verið vel tekið á Húsavík á undanförnum árum. Þau hafa safnað fyrir margvíslegum þróunarverkefnum í Afríku, m.a. vatnsverkefnum. Vinsamlegast takið þeim vel. Með fyrirfram þakklæti