Ferming 27.april 2024 kl. 13.00

Deildu þessu:

Laugardaginn 27.april er fermingarmessa þar sem fjögur ungmenni ætla að fermast.

Þau eru

Arnar Bjarki Guðbjartsson

Elfur Karítas Tryggvadóttir

Guðný Helga Geirsdóttir

Júlía Björg Ingvarsdóttir

(nöfn birti með leyfi foreldra )

Allir eru velkomnir í fermingarmessur og við hvetjum sóknarbörn til að gleðjast með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra, þar með ræktum við okkar eigin tengsl jafnramt sem söfnuður.

Kirkjukórinn mun syngja undir stjórn og við undirleik Knúts Emils Jónassonar og prestur er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.