Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma kl. 11. Foreldrar eru eindregið hvattir til þátttöku með börnum sínum. Helgistund verður í Hvammi kl. 13. Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Þar syngur kirkjukórinn að venju undir stjórn kirkjuorganistans Judit György. Þess er vænst að foreldrar fermingarbarna fjölmenni með börnum sínum.