Biskupsmessa mánudaginn 6 október kl. 20.00

Deildu þessu:

Frú Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands

 vísiterar Húsavíkursöfnuð, prédikar og lýsir blessun

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Stúlknakór Húsavíkur syngur undir stjórn Ástu Magnúsdóttur

Sóknarprestur þjónar fyrir altari

Biskup vill gjarnan ávarpa börnin í messunni

Fjölmennum!