Fræðsludeild Biskupsstofu opnaði 6. september nýjan vef til kynningar á sunnudagaskóla Þjóðkirkjunnar. Slóðin er www.barnatru.is Foreldrar eru hvattir til að kynna sér vefinn. Senn hefst barnastarf Húsavíkurkirkju. Það verður auglýst á vefsíðu kirkjunnar og í Skránni.