Barnastarf og helgihald sunnudaginn 13. okt

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi nk. sunnudag kl. 11.00 Það var þétt setið á stólum, gólfi og borðum um daginn, en við reynum að búa til meira pláss núna.

Sagan um Sakkeus, söngvar, brúðuleikrit og fleira. Umsjón hafa sr. Sólveig Halla, Anna Birta og Guðrún Torfadóttir

Helgistund verður í Hvammi kl. 14.00 í umsjón sr. Sólveigar og Ilonu

susk