Baldur Starri Egilsson var skírður í Húsavíkurkirkju 1. sunnudag í aðventu 27. nóvember. Foreldrar: Birgitta Káradóttir og Egill Páll Egilsson. Skírnarvottar: Heiðar Kristjánsson og Halldór Kárason.