kerfisstjori

Söngperlur að sumri

  Tónleikar í Húsavíkurkirkju, sunnudaginn 14. Júlí kl. 17:00 Aðgangseyrir kr. 1500,-   Svafa Þórhallsdóttir, söngkona og Esben Nordborg Möller, flytja verk eftir Mendelsohn, Brahms

Lesa meira

Skírn

Þorgerður Kristín Antonsdóttir var skírð í Húsavíkurkirkju 29. júní. Foreldrar hennar eru Sunna Kindt Steingrímsdóttir og Anton Freyr Kjartansson, Garðarsbraut 33, Húsavík. Skírnarvottar: Þorgerður Sif

Lesa meira

Andlát

Kristínn Valgeir Magnússon, Grundargarði 6 Húsavík lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 19 júní. Útförin auglýst síðar.

Lesa meira

Guðsþjónusta 17 júní kl. 11.00

Húsavíkurkirkja Lýðveldisdagurinn 17 júní Guðsþjónusta kl. 11.00 Félagar úr Kirkjukór Húsavíkur syngja undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur Sr Sighvatur Karlsson predikar og þjónar fyrir altari Fjölmennum

Lesa meira

Uppstigningardagur, fimmtudaginn 30 maí

Guðsþjónusta kl. 11.00 Sólseturskórinn syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur Undirleikur er í höndum Steinunnar Halldórsdóttur Organisti er Ilona Laido Anna Sigrún Mikaelsdóttir  og Sigurjón Jóhannesson

Lesa meira

Andlát og útför

Emil Geir Guðmundsson lést 20 apríl á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útför hans verður gerð frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 27 apríl kl. 14.00.

Lesa meira

Andlát og útför

Kristján Ásgeirsson Vallholtsvegi 15 lést 12 apríl á Dvalarheimilinu Hvammi. Útför hans fór fram frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 24 apríl.

Lesa meira