
Andlát og útför
Sigurlaug Guðrún Egilsdóttir á Máná, lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 9. mars, hún verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 19. mars kl 14:00.
Sigurlaug Guðrún Egilsdóttir á Máná, lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 9. mars, hún verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 19. mars kl 14:00.
Við minnum á orgelstund í föstudagshádeginu 11.mars, hefst kl. 12.15- slökun, bæn og orgeltónar. Við erum annan hvern föstudag. Og sunnudagaskólann í Bjarnahúsi kl. 11.00
Minnum á Poppmessu á sunnudag kl. 11.00 – ATH það vantaði tímasetningu í Skránni ! Flottur hópur frá Tónasmiðjunni flytur létt popp/rokklög í messunni, en
Við minnum á Orgelstund, bæn og slökun sem er í dag 25.febr. og annan hvern föstudag, í hádeginu kl. 12.15 Notaleg stund, gott að fara
Hrólfur Þórhallsson verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju, föstudaginn 18. febrúar kl. 11.00
Hrólfur Þórhallsson til heimilis að Garðarsbraut 40 á Húsavík lést þann 19 janúar sl. Útförin verður auglýst síðar.
Þórdís Ylfa Elvarsdóttir var skírð laugardaginn 22.janúar. Foreldrar hennar eru Særún Anna Brynjarsdóttir og Elvar Baldvinsson. Skírnarvottar eru Ágúst Þór Brynjarsson og Rúnar Þór Brynjarsson.
Þann 5. janúar voru gefin saman í heilagt hjónaband, Þóra Hallgrímsdóttir og Óðinn Elísson. Athöfnin fór fram á Halldórsstöðum í Laxárdal. Svaramenn voru Björg Sigurðardóttir
Á gamlársdag var Birnir Leó Bjarkason skírður. Foreldrar hans eru Ágústa Gísladóttir og Bjarki Freyr Lúðvíksson. Skírnarvottar eru Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir og Daníel Jónmundsson. Athöfnin
Látin er Hróðný Valdimarsdóttir. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík fimmtudaginn 23. desember.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.