
Andlát og útför
Hildur PálínaHermannsdóttir lést á Hjúkrunarheimilinu Hvammi á Húsavík mánudaginn 2. maí. Útförin fer fram mánudaginn 16 maí kl. 14:00
Hildur PálínaHermannsdóttir lést á Hjúkrunarheimilinu Hvammi á Húsavík mánudaginn 2. maí. Útförin fer fram mánudaginn 16 maí kl. 14:00
Pétur Jónasson ljósmyndari lést föstudaginn 29 apríl. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju mánudaginn 9 maí kl. 14:00
Þann 9.apríl var Fanney skírð í Húsavíkurkirkju. Hún er dóttir Selmdísar Þráinsdóttur og Írisar Atladóttur. Skírnarvottar voru Árdís Rún Þráinsdóttir og Vilhjálmur Atlason. Laugardaginn 16.apríl
Helgi Sigurðsson lést laugardaginn 23.apríl. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju föstudaginn 6. maí kl. 14:00
Unnur S. Káradóttir, Víðiholti, lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík miðvikudaginn 16 mars. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju laugardaginn 26 mars kl. 14:00
Útför Sigurlaugar Guðrúnar Egilsdóttur, Máná, fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 19.mars kl. 14.00 Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi, hér er tengill á
Á miðvikudaginn kl .16.15 – Gong og friðarbæn. Helga Björg Sigurðardóttir spilar á gong. sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir bænastund, við sameinumst í friðarbæn og
Sigurlaug Guðrún Egilsdóttir á Máná, lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 9. mars, hún verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 19. mars kl 14:00.
Við minnum á orgelstund í föstudagshádeginu 11.mars, hefst kl. 12.15- slökun, bæn og orgeltónar. Við erum annan hvern föstudag. Og sunnudagaskólann í Bjarnahúsi kl. 11.00
Minnum á Poppmessu á sunnudag kl. 11.00 – ATH það vantaði tímasetningu í Skránni ! Flottur hópur frá Tónasmiðjunni flytur létt popp/rokklög í messunni, en
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.