
Aftangsöng Aðfangadag aflýst
ATH. Aftansöng á aðfangadag er því miður aflýst. Við höfðum lengi horft til jólanna með tilhlökkun yfir að fagna þeim saman í kirkjunni, en í
ATH. Aftansöng á aðfangadag er því miður aflýst. Við höfðum lengi horft til jólanna með tilhlökkun yfir að fagna þeim saman í kirkjunni, en í
Frá því í lok október, þegar ljóst var að samkomutakmarkanir myndu setja mark sitt á helgihaldið, ákváðum við að bjóða til fámennarri stund. Svo annan
Laugardaginn 11. desember var Andri Jökull Frandsen skírður. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Hjartardóttir Frandsen og Flemming Frandsen. Skírnarathöfnin fór fram á Höfðavegi 14 og skírnarvottar
Nú er barnastarfið komið í jólafrí, sunnudagaskóli, NTT og fermingarfræðslan reyndar einnig. Við höfum virkilega notið samverunnar á aðventunni, í sunnudagaskólanum voru bakaðar smákökur og
Nú styttist í fyrsta desember. Af hverju er ég að minnast á það núna hér? Mörg ykkar vita án efa af hverju en önnur ekki.
Látinn er Höskuldur Sigurjónsson, til heimilis að Skálabrekku 19. Hann lést föstudaginn 29.október á sjúkradeild HSN- Húsavík. Útförin fer fram í kyrrþey, að ósk hins
Krabbameinsfélag Suður-Þingeyinga veitir ómetanlegan stuðning bæði einstaklingum og fjölskyldum sem glíma við krabbamein. Bleik stund verður í kirkjunni á miðvikudagskvöldið kl.20.00, þar verður söfnunarbaukur í
Þann 8. september var Guðný Anna skírð í Húsavíkurkirkju. Foreldrar hennar eru Snædís Birna Björnsdóttir og Heiðar Hrafn Halldórsson. Skírnarvottar eru Kristín Elfa Björnsdóttir, Líney
Laugardaginn 9.október var Freyr Vignisson skírður í Húsavíkurkirkju. Foreldrar hans eru Vignir Stefánsson og Maria Sofia Helander. Skírnarvottar eru Sigurgeir Ágúst Stefánsson, Ingvar Berg Dagbjartsson,
Herdís Þuríður Sigurðardóttir lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík laugardaginn 18. september. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 29. september kl. 14:00
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.