Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla

Fræðsla og samfélag í Bjarnahúsi

Næstu þrjú fimmtudagskvöld bjóðum við til fræðslustunda og samtals í Bjarnahús. Fyrsta samveran  verður 9. nóvember þegar Óli Halldórsson kemur til okkar og flytur framsögu

Lesa meira

Sunnudagaskólinn hafinn

Í byrjun október hófst sunnudagaskólinn okkar. Umsjón hefur Húsavíkurprestur en ásamt presti eru það Heiðrún Magnúsdóttir, Frímann Sveinsson og Sólveig Jónsdóttir sem koma að samverustundunum. 

Lesa meira

Andlát og útför

Örn Jensson lést á Dvalarheimilinu Hvammi 4. október. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju föstudaginn 20 október kl. 13:00

Lesa meira

Andlát Rúnar Birgisson

Látinn er Rúnar Birgisson, til heimilis að Lyngbrekku 10. Hann lést 7.september á sjúkradeils HSN- Húsavík. Útför hans mun fara fram í kyrrþey að ósk

Lesa meira