Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla

Barnastarfið hefst á ný

Nú er sunnudagaskólinn byrjaður aftur. Frábær mæting sl sunnudag, þrátt fyrir hvassviðri og veðurviðvaranir. Við heyrðum söguna af því þegar María og Jósef flúðu með

Lesa meira

Aftansöngur á Gamlársdag kl. 15.30

Á gamlárdag verður messað kl. 15. 30. Guðný Þóra Guðmundsdóttir er ræðukona dagsins og  okkur hugleiðingar sínar og kirkjukórinn syngur hátíðlega sálma undir stjórn og

Lesa meira

Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur 24.desember Kl. 17.00 Aftansöngur Jóladagur 25. desember kl. 10.45 Jólamessa á Skógarbrekku Kl. 11.30 Jólamessa á Hvammi Gamlársdagur 31. desember kl. 15.30 -Athugið tímasetningu

Lesa meira

Jólaúthlutun Velferðarsjóðs Þingeyinga

Í ár bárust 55 umsóknir til Velferðarsjóðs Þingeyinga í desembermánuði.  Úthlutun fór fram í síðustu viku. En Velferðarsjóður Þingeyinga er samstarf Félagsmálasviðs Norðurþings, Rauða krossins

Lesa meira