Deildu þessu:

Látinn er Höskuldur Sigurjónsson, til heimilis að Skálabrekku 19. Hann lést föstudaginn 29.október á sjúkradeild HSN- Húsavík. Útförin fer fram í kyrrþey, að ósk hins látna.