Aftansöngur á gamlársdag kl. 18.00

Deildu þessu:

Aftansöngur verður í Húsavíkurkirkju á gamlársdag kl. 18.00.  Kirkjukór Húsavíkur syngur hátíðasöngva Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur. Ræðumaður: Guðmundur Vilhjálmsson. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Í lok aftansöngs verður þjóðsöngurinn sunginn. Ég hvet unga sem aldna til að fjölmenna til aftansöngs.