Aftansöngur á gamlársdag kl. 18.00

Deildu þessu:

Gott að koma saman í kirkjunni okkar á gamlárskvöld kl. 18.00.

Jóhannes Geir Einarsson, eða Jói Einars, Jói á gröfunni, mun flytja okkur falleg hugleiðingu.

Við kveðjum árið með þakklæti, í von og bæn. Kirkjukórinn syngur gömlu góðu sálmana sem okkur finnst ljúft að syngja og hlýða á við þessi tímamót. Fjölmennum í kirkju og njótum saman.