Aftansöngur á Gamlársdag í Húsavíkurkirkju

Deildu þessu:

Aftansöngur verður í Húsavíkurkirkju á Gamlársdag kl. 18.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.  Það er tilvallið að leggja leið sína í aftansönginn á gamlársdag og þakka Drottni fyrir þær gjafir sem hann hefur gefið okkur á þessu ári með bæn og beiðni og þakkargjörð.  Fjölmennum. Gleðilegt nýtt ár !