Aftansöngur á Gamlársdag

Deildu þessu:

Aftansöngur verður í Húsavíkurkirkju á gamlársdag kl. 18.00.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jaan Alavere og sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari.  Fluttar verða fallegar bænir í guðsþjónustunni sem er við hæfi að flytja árið um kring en sérstaklega á þessum degi.  Fjölmennum og tökum með okkur gesti.  Gangið hægt inn um gleðinnar dyr á áramótum og gleðilegt nýtt ár.