Nú er hægt að kynna sér hátíðardagskrána í tilefni af aldarafmæli Húsavíkurkirkju hér til hliðar undir liðnum dagskrá.
Hátíðardagskrá
í tilefni aldarafmælis Húsavíkurkirkju
2. júní 2007
Föstudagur 1. júní
Hátíðartónleikar kl. 20
Kirkjukór Húsavíkur undir stjórn Judit György
Styrkþegar úr Friðrikssjóði
Laugardagur 2. júní
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14
Kirkjukór Húsavíkur undir stjórn Judit György
Gospelkór Húsavíkurkirkju undir stjórn Guðna Bragasonar
sr. Jón A Baldvinsson vígslubiskup: Prédikun
sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari
Sigurjón Jóhannesson: Ávarp
Jóhanna Héðinsdóttir: Einsöngur
Ásgeir Steingrímsson: Trompet
Hjörleifur Valsson: Fiðla (Stradivarius 1732 )
Kirkjusögusýning í Safnahúsinu kl. 16
Aládár Racz: piano
Björg Þórsdóttir: Einsöngur
Kórtónleikar í Húsavíkurkirkju kl. 17
Systraafmæli
Húsavíkurkirkja 100 ára, Neskirkja 50 ára
Kórar kirknanna syngja
Stjórnendur: Judit György og Steingrímur Þórhallsson
Sunnudagur 3. júní
Hátíðarguðsþjónusta á Sjómannadag kl. 14
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari
Kór Neskirkju í Reykjavík
Steingrímur Þórhallsson: Orgel
Hjörleifur Valsson: Fiðla
Síðdegistónleikar kl. 17
Vox feminae undir stjórn Margrétar Pálmadóttur
Hjörleifur Valsson: Fiðla
Aðalheiður Þorsteinsdóttir: Pianó og fiðla