Aðventustund við kertaljós verður í Bjarnahúsi 4. sunndag í aðventu kl. 20. Frímann Sveinsson og Hafliði Jósteinsson syngja jólalög og sóknarprestur flytur jólaljóð og jólasögur í máli og myndum. Fjölmennum.
Aðventustund við kertaljós verður í Bjarnahúsi 4. sunndag í aðventu kl. 20. Frímann Sveinsson og Hafliði Jósteinsson syngja jólalög og sóknarprestur flytur jólaljóð og jólasögur í máli og myndum. Fjölmennum.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.