Aðventukyrrðarstund í hádeginu

Deildu þessu:

Aðventukyrrðarstund verður í Húsavíkurkirkju í hádeginu á morgun, fimmtudag  frá kl. 12.05-12.25. Jörg Sondermann leikur á orgel kirkjunnar og sóknarprestur fer með nokkur vel valin orð sem hæfir aðventunni. Vertu velkomin / n og taktu með þér vin.