December 2022

Útför – Friðrika Sigríður Þorgrímsdóttir
Friðrika Sigríður Þorgrímsdóttir verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkja mánudaginn 2.janúar 2023 kl. 14.00

Aftansöngur á Gamlársdag kl. 15.30
Á gamlárdag verður messað kl. 15. 30. Guðný Þóra Guðmundsdóttir er ræðukona dagsins og okkur hugleiðingar sínar og kirkjukórinn syngur hátíðlega sálma undir stjórn og

Helgihald um jól og áramót
Aðfangadagur 24.desember Kl. 17.00 Aftansöngur Jóladagur 25. desember kl. 10.45 Jólamessa á Skógarbrekku Kl. 11.30 Jólamessa á Hvammi Gamlársdagur 31. desember kl. 15.30 -Athugið tímasetningu

Jólaúthlutun Velferðarsjóðs Þingeyinga
Í ár bárust 55 umsóknir til Velferðarsjóðs Þingeyinga í desembermánuði. Úthlutun fór fram í síðustu viku. En Velferðarsjóður Þingeyinga er samstarf Félagsmálasviðs Norðurþings, Rauða krossins

Andlát
Friðrika Sigríður Þorgrímsdóttir (Rikka Sigga) er látin. Hún lést á sjúkradeild Hsn- Húsavík, þriðjudagskvöldið 13. desember. Útför verður auglýst síðar.

Andlát og útför Kristbjörn Þór Árnason
Kristbjörn Þór Árnason (Bóbi) lést á Skógarbrekku mánudaginn 5. desember. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 14. desember kl. 14:00

Aðventustund barnanna
Fjölmennt var á Aðventustund barnanna 2.sunnudag í aðventu. Kveikt var á Spádómskertinu og Betlehemskertinu. Fermingarbörn fluttu ljóð um ljósin í heiminum og saga jólanna sögð