October 21, 2022

Messuheimsókn í Mývatnssveit

Messuheimsókn í Mývatnssveit. Sunnudaginn 23.okt kl. 14.00 heimsækjum við Mývetninga og syngjum saman messu í Reykjahlíðarkirkju. Kirkjukór Húsavíkurkirkju og félagar úr kirkjukórum Skútustaðaprestakalls syngja undir

Lesa meira

Andlát og útför

Sigríður Kristjana Guðmundsdóttir lést á Hvammi 20. október. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 27. október kl. 14:00.

Lesa meira