
Kynningarfundur um fermingarfræðsluna vetur 2022-23
Miðvikudaginn 7.september kl. 16.30 eru ungmenni fædd árið 2009 og foreldrar/forráðamenn þeirra boðin velkomin til fundar í Húsavíkurkirkju um fermingarfræðslu vetrarins. Kynnt verður fyrirkomulag fræðslunnar,