
Orgelstund og bæn í föstudagshádeginu
Föstudaginn 20.maí í hádeginu frá kl. 12.15- 12.45 verður orgel- og bænastund. Samveran hefst með stuttri bæn og slökun, síðan er leikið á orgelið í
Föstudaginn 20.maí í hádeginu frá kl. 12.15- 12.45 verður orgel- og bænastund. Samveran hefst með stuttri bæn og slökun, síðan er leikið á orgelið í
Laugardaginn 7.maí var Heiða Ósk skírð. Foreldrar hennar eru Aðalbjörg Birgisdóttir og Hannes Lárus Hjálmarsson. Skírnarvottar voru Kristens Andri Hjálmarsson og Arnþór Haukur Birgisson. Athöfnin
Laus er 100% staða hjá Húsavíkursókn og Kirkjugörðum Húsavíkur. Fjölbreytt starf kirkju-/kirkjugarðsvarðar og meðhjálpara. Helstu verkefni: · Umsjón og þrif á fasteignum og umhverfi í
Hildur PálínaHermannsdóttir lést á Hjúkrunarheimilinu Hvammi á Húsavík mánudaginn 2. maí. Útförin fer fram mánudaginn 16 maí kl. 14:00
Pétur Jónasson ljósmyndari lést föstudaginn 29 apríl. Útförin fer fram í Húsavíkurkirkju mánudaginn 9 maí kl. 14:00
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.