Húsavíkurkirkja

 

Gong og friðarbæn miðvikudag 16.mars kl. 16.15

Á miðvikudaginn kl .16.15 – Gong og friðarbæn.
sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir bænastund, við sameinumst í friðarbæn og kærleika.
Aðeins um gong-hljóðfærið,: Þetta magnaða hljóðfæri snertir við einstaklingnum á djúpstæðan og umbreytandi hátt. Hljóð Gongsins skapar djúpa slökun, hreinsar hugann og undirmeðvitundina. (sjá meira á vefsíðu Kyrrðarjóga)
Vertu velkomingong3

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 14/3 2022 kl. 12.59

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS