Húsavíkurkirkja

 

Búningadagur og létt poppmessa á Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar 6.mars kl. 11.00

Minnum á Poppmessu á sunnudag kl. 11.00 – ATH það vantaði tímasetningu í Skránni !
Flottur hópur frá Tónasmiðjunni flytur létt popp/rokklög í messunni, en það er Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar á sunnudaginn og við hvetjum krakka til að mæta í búning ????

Fermingarbörn undirbúa og aðstoða í messunni. Sjáumst ! Tónasmiðjan poppmessa

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 3/3 2022 kl. 20.43

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS