Húsavíkurkirkja

 

Skírnir

Þórdís Ylfa Elvarsdóttir var skírð laugardaginn 22.janúar. Foreldrar hennar eru Særún Anna Brynjarsdóttir og Elvar Baldvinsson. Skírnarvottar eru Ágúst Þór Brynjarsson og Rúnar Þór Brynjarsson. Skírnin fór fram í Stekkjarholti 3.

Þann 22. janúar var og Ómar Hlynur Jakobsson skírður. Foreldrar hans eru Kristín Axelsdóttir og Jakob Emilsson, fjölskyldan býr í Danmörku. Skírnarvottar eru Unnar Þór Axelsson og Ómar Özcan og skírt var í heimahúsi, í Baldursbrekku 12. Innilegar hamingju- og blessunaróskir til skírnarbarna og fjölskyldna.

jesus and child - Saint Martha Catholic School

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 27/1 2022 kl. 8.47

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS