Skírn
Laugardaginn 11. desember var Andri Jökull Frandsen skírður. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Hjartardóttir Frandsen og Flemming Frandsen. Skírnarathöfnin fór fram á Höfðavegi 14 og skírnarvottar eru Rannveig Hansen Jónsdóttir, Hrafnhildur Þorleifsdóttir, Sigurður Hreinn Hjartarson og Egill Hjartarson. Innilegar hamingjuóskir.
Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 14/12 2021 kl. 12.03