Húsavíkurkirkja

 

Aftangsöng Aðfangadag aflýst

ATH. Aftansöng á aðfangadag er því miður aflýst.
Við höfðum lengi horft til jólanna með tilhlökkun yfir að fagna þeim saman í kirkjunni, en í ljósi hertra samkomutakmarkana og aukinna smita í samfélaginu var þessi ákvörðun tekin sameiginlega af sóknarpresti, formönnum sóknarnefndar og kirkjukórs.
En við skulum njóta fagnaðarboðskapsins og við minnum á messur bæði í útvarpi og sjónvarpi, og þá sérstaklega hátíðarmessu frá Hóladómkirkju á N4 á Jóladag 15.00
Góður Guð gefi okkur öllum heilaga og gleðilega hátíð
jólamessaæfð jólamessaæfð1

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 23/12 2021 kl. 9.17

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS