Húsavíkurkirkja

 

Skírn

Laugardaginn 9.október var Freyr Vignisson skírður í Húsavíkurkirkju. Foreldrar hans eru Vignir Stefánsson og Maria Sofia Helander.

Skírnarvottar eru Sigurgeir Ágúst Stefánsson, Ingvar Berg Dagbjartsson, Terhi Susanna Poikela, Pia Johanna Piispa, Petteri Johannes Piispa og Hertta Maria Narvanen. Innilegar hamingju- og blessunaróskir.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 14/10 2021 kl. 14.02

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS