Húsavíkurkirkja

 

Bleik stund í Húsavíkurkirkju í kvöld, 20.október, kl. 20.00

Krabbameinsfélag Suður-Þingeyinga veitir ómetanlegan stuðning bæði einstaklingum og fjölskyldum sem glíma við krabbamein. Bleik stund verður í kirkjunni á miðvikudagskvöldið kl.20.00, þar verður söfnunarbaukur í anddyrinu og við hvetjum Húsvíkinga og nærsveitarfólk til að styðja málefnið og njóta góðrar stundar. Svava Steingrímsdóttir og Einar Óli Ólafsson flytja ljúf lög og Kirkjukórinn syngur undir stjórn Attila Szebik. Helga Sigurbjörg Gunnarsdóttir um flytja erindi en sr. Sólveig Halla leiðir stundina. ❤ Allir hjartanlega velkomnir.  Mynd: Hjálmar Bogi Hafliðason

bleikstundhjálmar

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 20/10 2021 kl. 12.55

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS