Húsavíkurkirkja

 

Skírn

Laugardaginn 21.ágúst var Móeiður Una Hinriksdóttir Lund skírð, heima í stofu að Baughóli 34. Foreldrar hennar eru Hinrik Marel Jónasson Lund og Þórdís Ása Guðmundsdóttir. Skírnarvottar eru Hildur Eva Guðmundsdóttir, Fanney Hreinsdóttir og Hróðný Lund. Hamingju- og blessunaróskir til allra.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 23/8 2021 kl. 13.41

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS