June 2021

Sumarleyfi

Sumarleyfi. Nú er sóknarprestur, sr. Sólveig Halla komin í sumarleyfi fram til 24.júlí. Á meðan leysir sr. Jón Ármann Gíslason prestur á Skinnastað og prófastur

Lesa meira

Skírnir

Þann 17.júní var Katla Jónasdóttir skírð. Foreldrar hennar eru Hafrún Olgeirsdóttir og Jónas Hallgrímsson. Skírnarvottar eru Emelíana Hallgrímsdóttir og Sæþór Olgeirsson og fór skírnarathöfnin fram

Lesa meira

Útför

Jóhannes Þ. Jóhannesson sem lést á Vífilsstöðum þriðjudaginn 8.júní, verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 18.júní kl. 14.00

Lesa meira