
Andlát
Þórhallur Hjörtur Hermannsson frá Skútustöðum er látinn Hann lést á Skógarbrekku, sjúkrahúsinu á Húsavík mánudaginn 22. mars.
Þórhallur Hjörtur Hermannsson frá Skútustöðum er látinn Hann lést á Skógarbrekku, sjúkrahúsinu á Húsavík mánudaginn 22. mars.
Fimmtudaginn 11.mars var Samúel Máni Heiðarsson Beitelstein skírður. Foreldrar hans eru Heiðar Kristjánsson og Nele Marie Beitelstein. Skírnin fór fram heima á Garðarsbraut 51a. Skírnarvottar
Skírð var laugardaginn 6.mars, Halldóra Rós Jónsdóttir. Foreldrar hennar eru Sunna Rae George og Jón Óskar Ágústsson. Athöfnin fór fram í Auðbrekku 16, skírnarvottar eru
Hólmfríður Arnbjörnsdóttir frá Bergsstöðum í Aðaldal til heimilis að Garðarsbraut 39, lést á sjúkrahúsinu á Húsavík þriðjudaginn 2. mars sl. Útförin fer fram laugardaginn 13
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.