
Skírn
Sunnudaginn 21.02. 2021 var Iðunn Embla Hafþórsdóttir skírð. Athöfnin fór fram í Brúnagerði 8 á Húsavík. Foreldrar hennar eru Erna Sigríður Hannesdóttir og Hafþór Mar
Sunnudaginn 21.02. 2021 var Iðunn Embla Hafþórsdóttir skírð. Athöfnin fór fram í Brúnagerði 8 á Húsavík. Foreldrar hennar eru Erna Sigríður Hannesdóttir og Hafþór Mar
Sóknarnefnd samþykkti á fundi sínum 17.febrúar að stofna Hollvinasamtök Húsavíkurkirkju. Boðað verður til stofnfundar fyrstu vikuna í mars. Nú þegar hefur verið stofnaður reikningur fyrir
Fyrsti sunnudagaskólinn á árinu 2021 var sunnudaginn 14.febrúar. Það var náttfata- og kósýgalla sunnudagaskóli. Skemmtileg og notaleg stund. Rétt um 25 manns mættu í Bjarnahús.
Sunnudaginn 14.febrúar fór fram skírn í Húsavíkurkirkju. Skírður var Aron Atli Bergþórsson. Foreldrar hans eru Bergþór Arnarson og Helena Karen Árnadóttir. Skírnarvottar voru Aníta Rós
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.