Myndir frá kirkjustarfi 2020
- Katrín og Rúnar leika á harmoniku í Sjómannadagssamveru

Húsavíkurkirkja var upplýst appelsínugul í lok nov – 10.des og tók þar með þátt í alþjóðlegu átaki í að vekja athygli gegn kynbundnu ofbeldi

Þessar þrjár, allar starfandi hjá HSN Húsavík, mættu nánast alltaf fyrir utan kirkjuna og hlýddu á kirkjuklukkurnar hringja til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki og tóku þátt í bænastund þegar svo bar undir
Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 30/12 2020 kl. 23.25