Húsavíkurkirkja

 

Frá sóknarnefnd Húsavíkurkirkju

Ágætu Húsavíkingar og nærsveitungar. Við í sóknarnefnd Húsavíkursóknar viljum bjóða sr. Sólveigu Höllu hjartanlega velkomna til áframhaldandi starfa í Húsavíkurprestakalli og óskum henni og fjölskyldu hennar alls hins besta á komandi árum og megi samstarf okkar blómstra hér eftir sem hingað til. Jafnframt sendum við fráfarandi sóknarpresti sr. Sighvati Karlssyni innilegar þakkir fyrir áralanga og góða þjónustu við prestakallið og óskum honum og fjölskyldu hans velfarnaðar í starfi og leik

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 12/9 2020 kl. 15.46

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS