September 2020

Hinsta kveðja

Jaan Alavere tónlistarmaður og kennari, lést á heimili sínu 3.september. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Jaan var nýráðinn organisti við Húsavíkurkirkju og hóf

Lesa meira

Frá sóknarnefnd Húsavíkurkirkju

Ágætu Húsavíkingar og nærsveitungar. Við í sóknarnefnd Húsavíkursóknar viljum bjóða sr. Sólveigu Höllu hjartanlega velkomna til áframhaldandi starfa í Húsavíkurprestakalli og óskum henni og fjölskyldu

Lesa meira

Kveðja frá sr. Sighvati

Kæru vinir í Húsavíkursókn Það stóð til að kveðja söfnuðinn áður en næsti prestur tekur við í safnaðarguðsþjónustu í lok ágúst. Af því varð ekki

Lesa meira

Skírn

Bríet Lára Sandholt Óladóttir var skírð laugardaginn 5. september. Foreldrar hennar eru Fanney Lára Sandholt og Björgvin Óli Árnason. Skírnarvottar eru Inger Ósk Sandholt og

Lesa meira

Skírn

Laugardaginn 5. september var Viktor Rökkvi skírður , athöfnin fór fram heima í stofu, að Auðbrekku 8. Foreldrar Viktors Rökkva eru Jónína Hildur Grímsdóttir og

Lesa meira

Andlát og útför

Látin er Gunnþórunn G. S. Sigurðardóttir, ( Gugga) Túngötu 18.  Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík þann 1.september. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn

Lesa meira

Útför

Útför Jóns Ármanns Árnasonar fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 11.september kl. 14.00 . Streymt verður frá útförinni á Fésbókarsíðu Húsavíkurkirkju, sem er öllum opin.

Lesa meira

Andlát

Jón Ármann Árnason, Strandbergi, er látinn. Hann lést þriðjudaginn 1.september á sjúkradeild HSN-Húsavík. Útför verður auglýst síðar.

Lesa meira

Skírn

Sunnudaginn 30.ágúst var Pétur Björn skírður. Foreldrar hans eru Daníel Atli Stefánsson og Berglind Heiða Guðmundsdóttir.  Skírnarvottar eru Bjartey Unnur Stefánsdóttir og Þorbjörg Jóna Guðmundsdóttir.

Lesa meira