August 2020

Skírn í Bjarnahúsi

Laugardaginn 22.ágúst var Lovísa Kristín skírð.  Foreldrar hennar eru Stefán Júlíus Aðalsteinsson og Elma Rún Þráinsdóttir. Skírnarvottar voru Árdís Rún Þráinsdóttir og Guðbjörg Helga Aðalsteinsdóttir.

Lesa meira

Fermingar í ágústmánuði

Fermingar sem frestuðust í vor verða nú í lok ágústmánaðar sem hér segir: Laugardaginn 22. ágúst kl. 11.00  og  kl. 13.00 Laugardaginn 29.ágúst kl. 11.00 og  kl.

Lesa meira

Skírn

Sunnudaginn 16.ágúst var Freyr Egilsson skírður. Foreldar hans eru Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir og Egill Bjarnason. Skírnarvottar eru Egill Aðalgeir Bjarnason og Bjarni Harðarson. Skírnin fór

Lesa meira

Hjónavígsla í Húsavíkurkirkju

Gefin voru saman í hjónaband, Jóhannes Jóhannesson og Hólmfríður Kristbjörg Agnarsdóttir, laugardaginn 15.ágúst. Svaramenn voru Hermann Ragnarsson og Kári Olgeir Sæþórsson. Innilegar hamingju- og blessunaróskir 

Lesa meira

Skírn

Arnar Þór Gunnarsson, var skírður í Húsavíkurkirkju þann 1.ágúst. Foreldrar hans eru Ásdís Inga Sigfúsdóttir og Gunnar Sigurður Jósteinsson. Skírnarvottar voru Þóra Fríður Björnsdóttir og

Lesa meira

Andlát og útför

Kristján Pálsson, loftskeytamaður og rafvirki, til heimilis að Uppsalavegi 21, lést þriðjudaginn 28.júlí. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 7.ágúst kl. 14.00. Í ljósi

Lesa meira