Húsavíkurkirkja

 

Andlát og útför

Látinn er Halldór Þorvaldsson, hann lést föstudaginn 20.mars á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.

Útförin fer fram í kyrrþey, þ.e. aðeins 20 manns úr hópi nánustu aðstandenda geta verið viðstaddir athöfnina í kirkjunni vegna samkomubannsins. En hægt verður að fylgjast með athöfninni á netinu og er öllum velkomið að hafa samband við Katrínu Kristjánsdóttur í síma 848 5822 til að fá upplýsingar og aðgang að fésbókarsíðu fjölskyldunnar þar sem athöfninni verður streymt.

Sólveig Halla Kristjánsdóttir Halla, 24/3 2020 kl. 17.57

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS