
Útfarir frá Húsavíkurkirkju meðan á samkomubanni stendur
Varðandi útfarir frá Húsavíkurkirkju meðan á samkomubanni stendur. Kæru sóknarbörn og vinir. Nú er samkomubann á Íslandi. Kirkjulegar athafnir eru meðal þess sem bannið
Varðandi útfarir frá Húsavíkurkirkju meðan á samkomubanni stendur. Kæru sóknarbörn og vinir. Nú er samkomubann á Íslandi. Kirkjulegar athafnir eru meðal þess sem bannið
Látinn er Halldór Þorvaldsson, hann lést föstudaginn 20.mars á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Útförin fer fram í kyrrþey, þ.e. aðeins 20 manns úr hópi nánustu aðstandenda geta
Sigrún Steiney Sigurðardóttir var skírð í Húsavíkurkirkju, laugardaginn 14.mars. Foreldrar hennar eru Ragnheiður Ingibjörg Einarsdóttir og Sigurður Valdimar Olgeirsson. Skírnarvottar eru: Sæþór Olgeirsson, Bjarnrún Kristjana
Í ljósi samkomubannsins sem stjórnvöld hafa sett á og tekur gildi aðfararnótt mánudagsins 16. mars eru hér mikilvægar tilkynningar varðandi safnaðarstarfið í Húsavíkurkirkju 1. Mottumars-
Útför Aðalsteins Þórólfssonar fer fram laugardaginn 7.mars kl. 11.00 frá Húsavikurkirkju.
Útför Vigfúsar B Jónssonar frá Laxamýri, fer fram frá Húsavíkurkirkju, laugardaginn 7.mars kl. 14.00
Látinn er Aðalsteinn Þórólfsson, hann lést á Skógarbrekku, Sjúkrahúsi Húsavíkur, sunnudaginn 1. mars. 2020
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.